Micmacs er nýjasta mynd leikstjórans Jean-Pierre Jeunet (ég er á þeirri skoðun að helmingur Frakka bera nafnið Jean bara eftir að hafa séð credit listann!!) Hann er enginn nýliði og hefur leikstýrt 11 myndum og nokkrar töluvert frægar, allaveganna kannaðist ég við þær. Í safni hans eru til dæmis Le fabuleux destin d‘Amélie Poulain og Alien Resurrection. Ég hef borið mikla virðingu fyrir frönskum myndum eftir að ég sá Taxi myndirnar þó ég hafi ekki mikið verið að horfa á fleiri. Hinsvegar eftir að hafa séð Micmacs held ég að ég fari að leita að fleiri frönskum gullmolum.
Ég þekkti heldur ekki franska nafnið! |
Þetta nafn þekkti ég hinsvegar ^^ |
Fín færsla. 8 stig.
ReplyDelete